Við innheimtum slysabætur fyrir sjómenn
Réttindi sjómanna sem lenda í slysum við störf sín eru frábrugðin en launamanna í landi.
Sjómennska er ein af undirstöðugreinum okkar Íslendinga.
Eðli málsins samkvæmt er sjómennska ekki hættulaus. Vegna þess eru sjómenn vel tryggðir við störf sín.
Nýlegar greinar
Björgunarlaun eru fjárhæð sem greidd er fyrir björgun skips, farms eða annarra verðmæta úr hættu á sjó. Reglurnar um björgunarlaun eru skýrt afmarkaðar í íslenskum siglingalögum og byggja á bæði...
Sjóslys geta orðið hvar og hvenær sem er, og þegar þau gerast skiptir miklu máli að vita hvaða skyldur hvíla á skipstjórnarmönnum og hvaða reglur gilda. Hér er farið yfir helstu atriði sem tengjast...
Munnlegir ráðningarsamningar á skipum, sérstaklega fiskiskipum, er nokkuð algeng á Íslandi. Þetta getur þó skapað vandamál ef upp kemur ágreiningur um: Hvað er ráðningarsamningur? Ráðningarsamningur...
Slys sjómanna geta átt sér stað bæði um borð og við vinnu í landi, og réttur til bóta er oft mun ríkari en í öðrum starfsgreinum. Mismunurinn er sá að í alvarlegri tilvikum þurfa starfsmenn almennt að...
Höfundur Björgvin H. Fjeldsted lögmaður Sjómennska er ein af undirstöðugreinum okkar Íslendinga. Landfræðileg lega landsins leiðir til þess að út- og innflutningur fer fram sjóleiðina að mestu leyti...
