Ráðning og kjör

Sjómenn

Ráðning og kjör

Starfssamband sjómanna og útgerða er nokkuð frábrugðið því sem tíðkast annars staðar og upp geta komið hin ýmsu álitaefni varðandi ráðningu og kjör.

 

Álitaefni sem kvikna geta m. a. verið hvort stofnast hafi til ráðningarsambands, hvert sé tímabil ráðningar, hvort um sé að ræða útgerðarráðningu eða ráðningu á tiltekið skip og hvort kjör samrýmist ráðningar- og kjarasamningi og settum lögum Alþingis.

 

Við veitum hvers kyns ráðgjöf í tengslum við ráðningu og kjör sjómanna og hjálpum þér að greina réttarstöðu þína.

Ertu með einhverjar spurningar? 

Sendu okkur fyrirspurn og við svörum þér um hæl. Það kostar ekkert að kanna sinn rétt. Þú getur einnig haft samband á sjor@sjomadur.is eða í síma 792-2090.