Þjónusta

Slys- og veikindi

Sjómenn sem verða fyrir líkamstjóni vegna slyss um borð í skipi eða í landi þegar unnið er í beinum tengslum við rekstur skips kunna að eiga rétt á bótum hvort sem slysið varð vegna vanrækslu sem útgerðarmaður ber ábyrgð á eða ekki.

 

sea, ocean, fog-3652697.jpg
sea, ocean, fog-3652697.jpg

Ráðning og kjör

Vinnuumhverfi sjómanna er nokkuð sérstætt, og upp geta komið hin ýmsu álitaefni er varðar ráðningu, kjör, réttindi, skyldur, vinnuvernd og fleira.

Ráðningasamningar eru einnig oft með öðrum hætti en almennt er í landi.

Útgerð

Á Íslandi er sjávarútvegur undirstöðugrein og landfræðileg staða landsins hefur í för með sér að við erum verulega háð siglingum við út- og innflutning. Fiskveiðar og sjóflutningar eru því á meðal meginstoða íslensks atvinnulífs. Lagaumhverfi sjávarútvegs og siglinga er að mestu nokkuð sértækt. 

sea, ocean, fog-3652697.jpg

Ertu með einhverjar spurningar? 

Sendu okkur fyrirspurn og við svörum þér um hæl. Það kostar ekkert að kanna sinn rétt. Þú getur einnig haft samband á sjor@sjomadur.is eða í síma 792-2090.