Slys sjómanna við vinnu í landi
Slys sjómanna geta átt sér stað bæði um borð og við vinnu í landi, og réttur til bóta er oft mun ríkari en í öðrum starfsgreinum. Mismunurinn er sá að í alvarlegri tilvikum þurfa starfsmenn almennt að sýna fram á að slysið hafi komið til vegna vanrækslu sem vinnuveitandi ber ábyrgð á til að fá […]