Björgunarlaun – allt sem þú þarft að vita

Björgunarlaun eru fjárhæð sem greidd er fyrir björgun skips, farms eða annarra verðmæta úr hættu á sjó. Reglurnar um björgunarlaun eru skýrt afmarkaðar í íslenskum siglingalögum og byggja á bæði innlendum og alþjóðlegum viðmiðum. Í þessari grein förum við yfir hvað telst til björgunar, hvernig björgunarlaun eru ákveðin, og hvernig þau skiptast milli björgunaraðila, svo […]

Sjóslys – skyldur, viðbrögð og reglur í kjölfar sjóslyss

Sjóslys geta orðið hvar og hvenær sem er, og þegar þau gerast skiptir miklu máli að vita hvaða skyldur hvíla á skipstjórnarmönnum og hvaða reglur gilda. Hér er farið yfir helstu atriði sem tengjast sjóslysum – allt frá fyrstu viðbrögðum skipstjórnarmanna til skráningar, tilkynninga og formlegra rannsókna. Fyrstu viðbrögð þegar sjóslys verður Þegar sjóslys á

Munnlegir ráðningarsamningar á skipum – réttindi og skyldur

Munnlegir ráðningarsamningar á skipum, sérstaklega fiskiskipum, er nokkuð algeng á Íslandi. Þetta getur þó skapað vandamál ef upp kemur ágreiningur um: Hvað er ráðningarsamningur? Ráðningarsamningur er samningur þar sem launþegi skuldbindur sig til að starfa hjá vinnuveitanda undir stjórn hans og ábyrgð, gegn greiðslu í peningum.Ef tilboð um skiprúm hefur verið samþykkt, telst það bindandi

Slys sjómanna við vinnu í landi

Slys sjómanna geta átt sér stað bæði um borð og við vinnu í landi, og réttur til bóta er oft mun ríkari en í öðrum starfsgreinum. Mismunurinn er sá að í alvarlegri tilvikum þurfa starfsmenn almennt að sýna fram á að slysið hafi komið til vegna vanrækslu sem vinnuveitandi ber ábyrgð á til að fá

Slysa- og veikindaréttur sjómanna

Höfundur Björgvin H. Fjeldsted lögmaður Sjómennska er ein af undirstöðugreinum okkar Íslendinga. Landfræðileg lega landsins leiðir til þess að út- og innflutningur fer fram sjóleiðina að mestu leyti og fiskveiðar á gjöfulum miðum hafa öðru fremur lagt grundvöll að þeim góðu lífsgæðum sem við búum að. Sjómaðurinn er þannig ein af lykilpersónum í íslensku atvinnulífi.

sjómaður
Persónuverndarupplýsingar

Þessi síða notar vefkökur (einnig oft kallaðar vafrakökur eða rafræn fótspor). Vefkökur eru smáar textaskrár sem vefir vista á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsæki vefsíðu. Þetta gerir tölvunni þinni eða snjalltæki kleift að muna fyrri heimsóknir og er því síðan m.a. mun fljótari að hlaðast sem bætir notendaupplifun.  Vefkökur gera það kleift að vefsíður fái nafnlausar upplýsingar um hvernig notendur nota vefinn og muna stillingar notendans yfir ákveðinn tíma. Engum upplýsingum verður deilt með þriðja aðila.