Ráðning og kjör

Sjómenn

Ráðning og kjör

Starfssamband sjómanna og útgerða er nokkuð frábrugðið því sem tíðkast annars staðar og upp geta komið hin ýmsu álitaefni varðandi ráðningu og kjör.

Álitaefni sem kvikna geta m. a. verið hvort stofnast hafi til ráðningarsambands, hvert sé tímabil ráðningar, hvort um sé að ræða útgerðarráðningu eða ráðningu á tiltekið skip og hvort kjör samrýmist ráðningar- og kjarasamningi og settum lögum Alþingis.

Við tökum að okkar hvers kyns hagsmunagæslu í tengslum við ráðningu og kjör sjómanna.

Átt þú rétt á bótum?

Hafðu samband, við skoðum málið þitt þér að kostnaðarlausu

sjómaður
Persónuverndarupplýsingar

Þessi síða notar vefkökur (einnig oft kallaðar vafrakökur eða rafræn fótspor). Vefkökur eru smáar textaskrár sem vefir vista á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsæki vefsíðu. Þetta gerir tölvunni þinni eða snjalltæki kleift að muna fyrri heimsóknir og er því síðan m.a. mun fljótari að hlaðast sem bætir notendaupplifun.  Vefkökur gera það kleift að vefsíður fái nafnlausar upplýsingar um hvernig notendur nota vefinn og muna stillingar notendans yfir ákveðinn tíma. Engum upplýsingum verður deilt með þriðja aðila.