Sjómenn sem verða fyrir líkamstjóni vegna slyss um borð í skipi eða í landi þegar unnið er í beinum tengslum við rekstur skips kunna að eiga rétt á bótum hvort sem slysið varð vegna vanrækslu sem útgerðarmaður ber ábyrgð á eða ekki.
Vinnuumhverfi sjómanna er nokkuð sérstætt, og upp geta komið hin ýmsu álitaefni er varðar ráðningu, kjör, réttindi, skyldur, vinnuvernd og fleira.
Ráðningasamningar eru einnig oft með öðrum hætti en almennt er í landi.
Á Íslandi er sjávarútvegur undirstöðugrein og landfræðileg staða landsins hefur í för með sér að við erum verulega háð siglingum við út- og innflutning. Fiskveiðar og sjóflutningar eru því á meðal meginstoða íslensks atvinnulífs. Lagaumhverfi sjávarútvegs og siglinga er að mestu nokkuð sértækt.
Sendu okkur fyrirspurn og við svörum þér um hæl. Það kostar ekkert að kanna sinn rétt. Þú getur haft samband á sjor@sjomadur.is eða í síma 792-2090.
Þessi síða notar vefkökur (einnig oft kallaðar vafrakökur eða rafræn fótspor). Vefkökur eru smáar textaskrár sem vefir vista á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsæki vefsíðu. Þetta gerir tölvunni þinni eða snjalltæki kleift að muna fyrri heimsóknir og er því síðan m.a. mun fljótari að hlaðast sem bætir notendaupplifun. Vefkökur gera það kleift að vefsíður fái nafnlausar upplýsingar um hvernig notendur nota vefinn og muna stillingar notendans yfir ákveðinn tíma. Engum upplýsingum verður deilt með þriðja aðila.
Leyfa að eingöngu nauðsynlegum vefkökum verði safnað.
Ef þú hafnar því að vefkökum sé safnað þýðir það að alltaf þegar þú heimsækir vefsíðuna munt þú þurfa að leyfa eða hafna söfnun á vefkökum aftur.