Um okkur

Björgvin H. Fjeldsted
Lögmaður og eigandi
Björgvin starfaði í fjölda ára sem skipstjórnarmaður áður en hann varð lögmaður og hefur því víðtæka þekkingu og reynslu af starfsumhverfi sjávarútvegs, þ. á. m. aðbúnaði og vinnuumhverfi sjómanna, aflamarkskerfinu og stjórn og siglingu skipa. Á grundvelli þeirrar reynslu hefur hann setið sem sérfróður meðdómsmaður í dómsmálum og matsmaður í tjónamálum.
Björgvin kennir einnig sjórétt við Skipstjórnarskóla Tækniskólans.
Auk þess sinnir hann að ráðgjöf til annarra lögmanna vegna mála á sviðinu.
Sjá nánar hér.
Hafðu samband
Ertu með einhverjar spurningar? Sendu okkur fyrirspurn um það sem þú ert að velta fyrir þér